Ţrír ćđislegir sumarkokteilar!

kokteilar1

Sumariđ er sannarlega komiđ og tími fyrir holla kokteila! Hér koma ţrír einfaldir og fljótlegir drykkir sem eru í alvörunni ótrúlega góđir fyrir ţig.

Ég nota gjarnan sítrónur og límónur í kokteilinn en sítrónur eru fullar af C vítamíni og innihalda pectin trefja sem geta hjálpađ viđ hreinsun.  Ég mćli međ lífrćnum sítrusávöxtum ţar sem mesta eitriđ er á berkinum en ef ţú notar hefđbundnar má kreista safann úr ţeim og henda berkinum. Ef ţú ert ađ fara í gegnum 5 daga matarhreinsun mína eru drykkirnir hćfir samhliđa. 

Drykkirnir svalandi og geta slegiđ á sykurţörfina.  Ţeir eru ţví fullkomnir í grillpartýiđ í sumar. Ţrátt fyrir vera óáfengir bera kokteilarnir skemmtileg nöfn sem lýsa bragđinu.

 

kokteilar2

Ónćmisbćtandi margarita

3 appelsínur (notiđ kjötiđ úr 1 appelsínu samhliđa)

1 sítróna

lúka af ferskri myntu

30 dropar Sólhattur

Skreytt međ:  Chilliflögum, límónusneiđum, myntu

Setjiđ allt í safapressu, skreytiđ svo drykkinn međ myntu og chilli flögum

 

Endurnćrandi mojito

2 lúkur grćnkál

1 gúrka

2 lífrćn epli

1-2 cm lífrćn engiferót

2 límónur

1 lúka fersk mynta

1/2 bolli léttkolsýrt sódavatn

Skreytt međ: Myntublöđum og límónusneiđum

Setjiđ allt í safapressu, skreytiđ svo drykkinn međ myntu og límónusneiđum.

 

 

Jarđaberja- og myntu sangria

Jarđaber

Gúrka

Mynta

Sítróna eđa límóna

Léttkolsýrt vatn

Skeriđ niđur jarđaber, gúrku og sítrónur. Setjiđ í glas og helliđ yfir léttkolsýrđu vatni eđa sódavatni.

Njótiđ í góđum félagsskap á sólríkum degi!

kokteilar 3

 

Fyrir uppskriftir af sćtu og hollu súkkulađikúlunum á myndinni, sćkiđ ókeypis sektarlausu sćtindarafbókina hér. 

Heilsa og hamingja

Júlía heilsumarkţjálfi


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband