27.11.2020 | 17:40
Hvernig er hćgt ađ gera smákökurnar hollari?
Er nokkuđ of snemmt ađ fara hugsa um jólabaksturinn?
Kannski, en ţađ má ţá allavega byrja leyfa sér ađ dagdreyma um ljúfu lyktina úr ofninum viđ heimabakađar smákökur og ađeins ađ byrja ađ skipuleggja baksturinn.
Ţađ er ýmislegt til ráđa til ađ gera uppáhalds smákökurnar hollari án ţess ađ mikill bragđmunur finnist.
Ţađ er til dćmis hćgt ađ taka hvađa uppskrift sem er og nota hrásykur eđa kókospálmasykur í stađinn fyrir hvítan sykur.
Svo má einnig minnka sykurmagniđ um 20-25% og sjá hvernig útkoman verđur. Oftar en ekki er lítill sem engin bragđmunur á.
Hvernig er hćgt ađ léttast og njóta jólakrćsinga er ókeypis net-fyrirlestur sem ég er ađ bjóđa upp á. Ţetta verđur frćđsla í beinni ţar sem ég mun fara yfir fljótleg og einföld ráđ sem allir getađ tileinkađ sér í desember til ađ stilla sér betur hófs og geta notiđ hátíđanna án aukakílóa og slens - og taka viđ nýja árinu fersk og orkumeiri.
Ég mun gefa 5 mín uppskrift sem eykur brennslu, fara yfir hvađa stađgenglar sykurs eru betri og hverja ćtti ađ forđast, ásamt ţví ađ gefa vinninga og halda uppi góđu fjöri međ fólki í BEINNI.
Ókeypis Skráning í net-frćđslu og jólapartý hér: https://lifdutilfulls.lpages.co/jolagledi
Takmörkuđ pláss í bođi.
Heilsa og hamingja,
Júlía
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.