7.5.2019 | 10:32
Uppáhalds vörurnar mínar
Ég fć oft fyrirspurnir um ţađ hvađa vörur ég nota svo mér datt í hug ađ deila međ ykkur mínum uppáhalds ţessa dagana!
Ég vona ađ ţetta gefi ykkur innblástur fyrir sykurlausar vörur sem hćgt er ađ kaupa.
Prótein frá Vivolife
Ég er mjög vandlát ţegar kemur ađ plöntumiđuđum próteinum ţví ég ţoli ekki prótein-eftirbragđ og vil ađ próteiniđ sem ég nota sé hágćđa. Ekkert soja, sykur, aukaefni eđa annar óţarfi. Vivolife er einnig hráfćđi (raw), inniheldur ensím sem gera ţađ auđmeltanlegra (betra fyrir meltinguna) ásamt ţví ađ innihalda meditional mushrooms sem er algjör súperfćđa og túrmerik sem dregur úr vöđvabólgu og endurhćfingu líkamans. Síđast en ekki síst er próteiniđ sykurlaust og sćtađ međ stevíu, án ţess ađ bragđast eins og stevía á nokkurn hátt. Vivolife fćst í verslun yogi.is. Ég er einnig mjög hrifin af macaduftinu ţeirra og sustain sem ég nota fyrir ćfingar. Svo voru ţau ađ fá nýjung, Magic duft til ađ gera heita ofurfćđis-drykki sem kemur í ţremur bragđtegundum (kakó, túrmerik latté eđa matcha latté) ţađ er algjört ćđi og fć ég mér ţađ um helgar. Í ţađ er notađur kókossykur sem sćtugjafi.
Sveppaelíxar frá foursigmatic
Ef ţú hefur fylgst međ mér á instastory ćttir ţú ađ vita ađ ég er sjúk í sveppaelíxerduftin frá foursigmatic. Sveppblöndurnar sem ég nota eru mismunandi eftir ţörfum, ein eykur einbeitingu, önnur veitir slökun á og önnur eykur orku. Ég skrifađi grein um chagasveppi nýlega ef hún fór framhjá ţér mćli ég međ ađ kynna ţér greinina um hvernig á ađ nota sveppa elíxer duftin til ađ fá sem mesta nćringu úr ţeim.
Duftin fást í Veganbúđinni hér á Íslandi.
Kókospálmanektar frá Biona
Kókospálmanektar frá Biona er uppáhalds sćtugjafinn minn samhliđa stevíudropum. Kókosnektarinn má nota í stađinn fyrir annađ síróp eins og hlynsíróp eđa hunang, í sömu hlutföllum eđa ađeins minna magn en uppskriftin segir til um. Kókosnektarinn er unninn úr blómum kókostrésins, er lágur í frúktósa sem ţýđir betri fyrir heilsuna. Kókosnektarinn frá Biona fćst t.d í Nettó og Heilsuhúsinu.
Magnesíumsprey
Ţar sem ég fótbrotnađi nýlega hef ég notađ magnesíumsprey meira en áđur og finnst mér ţađ flýta fyrir bata. Ég sprauta ţá magnesíum beint á fótinn eftir sturtu og nudda ađeins, svo nota ég rakt handklćđi stuttu síđar og ţerra yfir. Margir íţróttamenn nota magnesíumsprey til ađ flýta fyrir bata en einnig má nota spreyiđ viđ fótapirring. Magnesíum er lykilsteinefni sem hjálpar okkur ađ vinna á sykurlöngun og ég mćli sérstaklega međ ţví fyrir ţá sem glíma viđ streitu! Ég hef prófađ nokkur sprey og ţessa dagana nota ég frá Kiki Health, sem fćst í Veganbúđinni. Magnesíumsprey geta veriđ missterk og ţví er stćrri dúnkur ekki alltaf betri kaup.
Vivani súkkulađi
Ég gćti ekki lifađ án ţess ađ hafa súkkulađi í lífinu. Ţessa dagana er ég sérlega hrifin af Vivani súkkulađinu sem er algjört lostćti. Í dökka 75% súkkulađinu ţeirra nota ţau kókossykur sem sćtugjafa en annars nota ţau hrásykur. Ţađ eru til allskonar bragđtegundir svo ég held ađ allir ćttu ađ getađ fundiđ súkkulađi frá ţeim viđ sitt hćfi. Vivani fćsti í Heilsuhúsinu og Nettó.
Acaiduft og kókosskálar
Ég held ég fái aldrei leiđ á acai skálum mínum, svo síđustu međmćlin fćr acaiduft sem ég nota frá Kiki Health eđa Raw Chocoloate co. og kókosskál. Mér finnst fallegt ađ bera fram acaiskálina mína í kókosskálum og fegra međ ofurfćđum eins og gojiberjum, kakónibbum, múslí eđa kókosnasli frá Ape og toppa međ góđu möndlusmjöri! Acaiduftiđ, kókosskálin og kókossnasliđ fćst m.a. í Veganbúđinni en acai duftiđ má einnig kaupa í Nettó eđa Heilsuhúsinu undir merki Raw Chocoloate co.
Viltu fríska upp á líkamann og fá meiri orku?
Međ sumariđ í vćndum er ég ađ bjóđa ókeypis fyrirlesturinn á netinu 3 einföld skref til ađ tvöfalda orkuna, losna viđ sykurlöngun og auka brennslu náttúrulega en ţar fer ég yfir ţćr leiđir sem ég notast viđ til ađ viđhalda orku, vellíđan og jafnvćgi alla daga og gef betri innsýn í matarćđi, sćtugjafa sem eru góđir og ráđ sem koma orkunni strax af stađ! Smelltu hér til ađ skrá ţig á ókeypis fyrirlesturinn - ţú fćrđ uppskrift sem svínvirkar á sykurpúkann!
Heilsa og hamingja
Júlía heilsumarkţjálfi
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.