7 einföld millimál sem gefa orku

Vantar ţig stundum hugmyndir ađ millimálum?

Ég hef tekiđ eftir ţví ađ marga vantar fleiri hugmyndir af góđum millimálum og eitthvađ til ađ grípa međ sér eđa setja í nestisboxiđ.

Ef ţú finnur ţig oft hugmyndasnauđa ađ einhverju orkuríku til ađ grípa ţér í milli mál er greinin í dag eitthvađ fyrir ţig.

Viđ tókum saman 7 einföld og bragđgóđ millimál sem gefa ţér ţessa orku sem ţú ţarft til ađ halda út daginn og um leiđ styđja viđ vellíđan og heilsu.

 

1.Muffin toffee jógúrt 

Á tímabili sagđi mađurinn minn mér ađ hann vćri međ sykurţörf sem hann var ekki vanur ađ fá, svo ég gerđi fyrir hann jógúrt út alla vikuna og skellti síđan mynd af ţví á facebook. Mínútum seinna voru allir ađ biđja um uppskriftina svo ég gat ekki annađ en deilt henni međ ţér.


Untitled design (38)

 

2. Hrökkbrauđ 

Ţessi uppskrift er ótrúlega einföld og fljótleg og býr til 2 plötur af yndislegu hrökkbrauđi. Gćttu ţín ţví áđur en ţú veist af ţá er ekkert eftir af ţví…

hollt-hrokkbraud

 

3. Grćn orkubomba 

Prófađu ţennan orkugefandi boost, pss, hann er einnig bólguhamlandi.

 

graen-orkubomba

 

4. Sađsamar kókoshrákúlur 

Hrá-kúlur eru tilvaldar ef ţú ert sólgin í sćtt og seđjandi. Ţessar gefa ţér langvarandi orku ólíkt súkkulađistykkinu og eru sérstaklega einfaldar og fljótlegar!

sadsamar-kokos-hrakulur

 

5. Boost fyrir brennsluna —> http://lifdutilfulls.is/drekktu-thennan-fyrir-aukna-brennslu/

Ţessi er stútfullur af C vítamíni og grćnu te-i sem styđja viđ brennslu líkamans, og ég tala nú ekki um hversu bragđgóđur hann er.

 

green-tea-smoothiemain-image

 

6.  Chia grautur fyrir byrjendur

Chia grautur er fullur af próteini úr plönturíkinu, omega 3, trefjum og góđum kolvetnum. Fáđu snögga uppskrift fyrir millimáli eđa jafnvel morgunmat sem styđur viđ orku, ţyngdartap og hjálpar meira ađ segja ađ slökkva á sykurţörfinni.

chia-grautur-fyrir-byrendur

 

7. Gulrótarmuffins 

Ţú veist ađ uppskrift er góđ ţegar ţú gerir hana og hún klárst samdćgurs. Ţađ var sagan bakviđ ţessar gómsćtu gulrótamúffur sem slógu verulega í gegn um páskana í fyrra. Toppađ međ kókoskremi og valhnetum…mmm

hreinsandi-gulrotarmuffur-sem-hafa-aldrei-farid-eins-hratt

 

Ég vona ađ ţetta gefi ţér innblástur fyrir vikuna ađ orkugefandi og hollum millibita!

 

 

Heilsa og hamingja

Júlía heilsumarkţjálfi

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband