Möndlu-súkkulađi klattar úr sykurlausri áskorun

Eitt mikilvćgasta sem ţarf ađ huga af ţegar hefja á sykurlaust líferni er hvađ á ađ koma í stađinn. Ţar eru ţessir klattar ómissandi. Gefur uppskriftin 18 klatta og geymast vel í frysti eđa kćli.

DSC_3530

Botn:
1 bolli sólblómafrć
1 bolli möndlur
1/4 bolli kókoshveiti
4 msk möndlusmjör
4 msk kókosolía
5 mjúkar döđlur*
1 tsk vanilla

Súkkulađi krem:
4 döđlur*
1/4 bolli kókosolía
4 msk lífrćnt kakóduft
4 dropar stevia

*Ţađ virkar líka ađ sleppa döđlunum og nota ţá 2 msk auka af möndlusmjöri í botninum og 2 dropar aukalega af steviu í kremiđ. En döđlurnar gefa góđa sćtu.

1. Muldu 1 bolla af sólblómafrćjum og hnetum í matvinnsluvél og geymiđ til hliđar. Bćttu viđ kókosolíu, kókoshveitinu, sćtunni, vanilludropum, 1/2 bolla möndlusmjöri saman og hrćrđu ţar til blandađ. Helltu í eldfastmót og ţrýstu deiginu niđur.
2. Náđu í pott og brćddu saman 4 msk kókosolíu, kakóinu og sćtunni ţar til ţetta er orđiđ ţykkt. Einnig má setja brćdda kókosolíu, kakó og sćtuna útí blandara/matvinnsluvél.
3. Heltu ţá nćst súkkulađinu yfir botninn og geymdu í ísskáp í c.a 25-30 mín eđa ţar til stökkt. Skerđu í kubba og njóttu.

Er Uppskrift úr ókeypis 14 daga sykurlausri áskorun. Er markmiđ áskorunar ađ borđa eina sykurlausa uppskrift á dag frá Júlíu sem inniheldur fćđutegundir sem slá á sykurlöngun.

Er öllum frjáls ađ skrá sig hér á međan áskorun stendur og fá strax sent 5 uppskriftir og innkaupalista hverja viku fyrir sig. 

 

Skráđu ţig í ókeypis áskorunina hér: http://lifdutilfulls.is/14-daga-sykurlaus/

 

heilsa og hamingja
Júlía heilsumarkţjálfi


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband