18.11.2024 | 16:34
Hvernig ég skipti út sykri í jólabakstri
Jólailmurinn fer brátt af ađ fylla öll heimili og fátt toppar lyktina af nýbökuđum smákökum á köldum vetrardegi.
Ţađ er bara svo huggulegt ađ eiga eitthvađ sem ţú getur nartađ í og hvađ ţá međ góđri samvisku.
Hvernig á ađ skipta út sykri í jólabakstrinum
Ţađ er einfalt ađ skipta út hefđbundnum hvítum sykri fyrir náttúrulegri sćtu í jólabakstrinum án ţess ađ skerđa bragđ eđa ađ nokkur setji útá ţađ. Hér eru nokkur náttúruleg sćtuefni (ţá á ég viđ sćtuefni sem fást frá náttúrunnar hendi en eru ekki unnin sem sykuralkahól) sem má skipta út fyrir í jólabakstri. Sjálfsagt er listinn ekki tćmandi, en hann samsvarar uppgefiđ magn af einum bolla af hefđbundnum hvítum sykri.
Sjálfsagt má minnka magn sćtu í uppskriftium ef ţú ert ekki vön ađ neyta sykurs daglega, auk ţess finnur mađur oft ekki mun ef magn sćtu er minnkađ. Ţađ er öruggast ađ skipta út dufti fyrir duft og vöka fyrir vöka til ađ passa upp á áferđ uppskriftar.
Hćgt er ađ nálgast sćtuefnin í heilsuvöruverslunum og mörgum verslunum í dag og alltaf mikilvćgt ađ kaupa lífrćnt og/eđa gćđa vöru ţar sem hún inniheldur fleiri nćringarefni, bragđast gjarnan betur og er hollari fyrir ţig.
Tryggđu ţér Hátíđarpakkann frá Lifđu til fulls í dag á 70% afsćtti međ ţví ađ smella hér. Hann inniheldur međal annars orkuríkar og sektarlausar smákökur, jólamatseđil međ uppáhalds hátíđarréttum Júlíu og uppskriftir af hátíđardrykkjum sem auka orku, efla brennslu og draga úr bjúg.
Skapađu ljómandi, sykur minni og nćrandi jól.
Heilsa og hamingja,
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)