Smákökur međ heitu kakói og kókosrjóma!

Desembermánuđur er í miklu uppáhaldi hjá mér!

Ég elska snjóinn og ađ hlýja mér viđ bolla af heitu sykurlausu kakói á köldum vetrardögum. Jólatónlistin kemur mér alltaf í hátíđarskapiđ og ég elska ađ matreiđa holla og góđa hátíđarrétti.

Ţessi mánuđur hefur veriđ sérstaklega annríkur viđ tökur, en hef ég tekiđ upp ţćtti međ ÍNN sjónvarpi  sem verđa frumsýndir í kvöld! í ţáttunum sýni ég ţér mínar uppáhalds hátíđaruppskriftir eins og heit kakó og smákökur, karmelluköku og svo jólabúst til ađ koma til móts viđ hátíđarkrćsingarnar.

Smelltu hér til ađ sjá fyrri jólaţáttinn!

 

_DSC1251
Bestu súkkulađibita-smákökurnar

Gefur 25-28 smákökur

1/2 bolli vegan smjör, ég nota frá Earth Balance (keypt í Gló Fákfeni)

1/4 bolli hlynsíróp og 1 tsk stevia frá Via Health (eđa notiđ 1/2 bolla Sweet like sugar stevia duft)

Ľ cup  kókosmjólk kćld í ískáp

2 tsk vanilludropar

-

2 bollar möndlumjöl, fínt

1/2 tsk matarsódi

1/2 tsk vínsteinslyftiduft

1/2 tsk sjávarsalt

1/2 bolli dökkt súkkulađi, saxađ

Forhitiđ ofninn viđ 180 gráđur.

Setjiđ smjör, sćtuefni, kókosmjólk og vanillu í skál og ţeytiđ međ handţeytara ţar til silkimjúkt. Bćtiđ viđ ţurrefnum útá og hrćriđ saman viđ miđlungshrađa. Bćtiđ viđ súkkulađi undir lok međ sleif.

Setjiđ bökunarpappír á ofnplötu og skammtiđ matskeiđ af deiginu og mótiđ örlítiđ, kökurnar munu dreifa úr sér svo hafiđ pláss á milli.

Bakiđ í 10 mínutur, snúiđ ofnplötunni viđ svo kökurnar bakist jafnt og eldiđ í 10 mínútur til viđbótar. Leyfiđ smákökum ađ kólna í 15-20 mínútur og njótiđ međ kaldri möndlumjólk eđa ilmandi hlýju kakói.

 

shutterstock_318565556 copy
Heitt kakó međ kókosrjóma

Ţađ jafnast ekkert á viđ heitan kakóbolla á köldum vetrarmorgni.

2 msk lífrćnt dökkt kakó

2 bollar möndlu- eđa kasjúhnetumjólk

2-4 dropir stevia / hlynsíróp

2 lífrćnir vanilludropar

salt

1 tsk kanill eđa einn kanilstöng

Hitiđ allt saman í potti. Hrćriđ međ töfrasprota eđa písk ţar til blandan er orđin vel heit. Beriđ fram međ kókosrjóma.


Kókosrjómi

Kókosrjómi er afar einfaldur og kom sem bjargvćttur eftir ađ ég breytti um lífstíll, enda er ég mikiđ fyrir ís og rjóma!

Ein dós kókosmjólk

2 steviudropar međ vanillu

Kćliđ kókosmjólkina í ísskáp yfir nóttu. Helliđ mestum vökvanum úr dósinni, ţar til bara hnausţykki parturinn situr eftir og setjiđ í matvinnsluvél ásamt steviudropum. Hrćriđ eins og ţiđ mynduđ hrćra venjulegan rjóma ţar til áferđin minnir á hefđbundinn rjóma.


Jólahefđir má alltaf hagrćđa á hollari máta og ţurfum viđ ekkert ađ óttast breytingarnar. Á ţessum uppskriftum má sjá ađ ţađ er hćgt ađ útbúa hollari kosti á laufléttan hátt, sem eru sko ekkert síđri!

Ţangađ til nćst vona ég ađ ţiđ njótiđ hátíđanna međ fjölskyldu og vinum og verđiđ endurnćrđ eftir jólafríin.

Nćsti jólaţátturinn verđur birtur á morgun, miđvikudaginn 21.nóvember á ÍNN!

Gleđileg jól elsku vinir!
Heilsa og hamingja,
Júlía Heilsumarkţjálfi

jmsignature


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband